Fagmennska – Reynsla – Sveigjanleiki

Raddbeiting I fyrir leik- og grunnskólakennara

Stutt og hnitmiðuð námskeið fyrir leik- og grunnskólakennara haustið 2021.
Þú bókar og velur tíma þegar þér hentar. 

Verð: 10.000

Skipulag námskeiðisins:
30 mín. fyrirlestur um röddina, líkamsstöðu og öndun og samhengi hlutanna. Farið er yfir hefðbundið skipulag kennslu í einktíma. Rætt er um  hvaða væntingar nemendur hafa til námsins, óskir og/eða þarfir varðandi raddþjálfun.

45 mín. einkatími þar sem nemendur fá leiðsögn með rétta líkamsstöðu, öndun og raddbeitingu.

Einnig hægt að bóka sem hópnámskeið þar sem aðgangur að fyrirlestri er ótakmarkaður. Hámark í einkatíma: 8 manns á dag.

 

Kennari: Sigríður Aðalsteinsdóttir söngkennari

Skráning á: syngja@syngja.is eða í síma 8689858

Verð er birt með sköttum og gjöldum. Athugið að flest stéttarfélög endurgreiða hluta námskeiðiskostnaðar. Kynntu þér málið hjá þínu stéttarfélagi.