Lærðu að syngja með þínu lagi!

Örnámskeið

Örnámskeið hjá Siggu Aðalsteins á Akureyri  eru í boði allt árið um kring.   Frábær leið til að hressa uppá röddina fyrir þá sem nota hana í vinnu að staðaldri  og/eða fá faglega leiðsögn með þín óskalög. Þú velur þínar dagsetningar sjálf/sjálfur. Allir velkomnir!

Verð: 20.000. 

  • Kynningartími með fyrirlestri um röddina. Í kynningartíma er stiklað á stóru um lífræði raddarinnar, hvaða vöðvar koma við sögu o.fl. Einnig er farið yfir skipulag kennslu í einktímum. Rætt er um  hvaða væntingar nemendur hafa til námsins, óskir og/eða þarfir varðandi raddþjálfun.
  • 3 x 30 mín. einkatímar þar sem nemendur fá leiðsögn með rétta líkamsstöðu, öndun og raddbeitingu.

Verð er birt með sköttum og gjöldum. Athugið að flest stéttarfélög hluta námskeiðiskostnaðar. Kynntu þér málið hjá þínu stéttarfélagi.