Fagmennska – Reynsla – Sveigjanleiki

Söngnám er fyrir alla – örnámskeið

Örnámskeið fyrir kennara

3 – 5 í hóp

Námkeiðin hefjast með kynningartíma og fyrirlestri fyrir hópinn. Einkatímar fyrir þátttakendur hefjast að fyrirlestri loknum.

Verð: 10.000
Skráning á: syngja@syngja.is
Innifalið í námskeiðinu:

  • 1 x 60 mín. fyrirlestur um röddina, líkamsstöðu og öndun. tiklað á stóru um lífræði raddarinnar. Farið er yfir hefðbundið skipulag kennslu í einktímunum sem eru framundan hjá þátttakendum. Rætt er um  hvaða væntingar nemendur hafa til námsins, óskir og/eða þarfir varðandi raddþjálfun.
  • 1 x 40 mín. einkatími þar sem nemendur fá leiðsögn með rétta líkamsstöðu, öndun og raddbeitingu.

Kennari: Sigríður Aðalsteinsdóttir söngkennari

Verð er birt með sköttum og gjöldum. Athugið að flest stéttarfélög hluta námskeiðiskostnaðar. Kynntu þér málið hjá þínu stéttarfélagi.