Hjá okkur finnur þú fagmennsku, reynslu og sveigjanleika í söngnámi. Söngnám eflir sjálfstraust sem eykur líkamlega og andlega velllíðan. Nemendur læra í einkatímum hjá reynslumiklum kennurum í afslöppuðu umhverfi að öðlast betra vald yfir röddinni. Hægt er að kaupa staka söngtíma, þriggja, fimm eða tíu tíma söngkort.
Fyrir þá sem vilja prófa að koma í einkatima 3 x 45 mínútur. Verð: 24.000. Hægt að nýta sem endurmenntun hjá flestum stéttarfélögin.
Söngkort Syngja.is standa fyrir reynslu, fagmennsku og sveigjanleika. Kortin henta þeim vel sem ekki vilja binda sig í heilt eða hálft nám í tónlistarskólum og vilja njóta þess að læra söng í einkatímum þegar hentar.