Sumarnámskeið 2023 Í sumar verður boðið uppá tvö 4 daga námskeið fyrir börn, unglinga og fullorðna. Smellið á myndina fyrir frekari upplýsingar um námskeiðin. Kennari er Sigríður Aðalsteinsdóttir. Fyrirspurnum er svarað í síma 868-9858. Einnig er hægt að senda tölvupóst á sigga@syngja.is