Lærðu að syngja með þínu lagi

Hjá okkur finnur þú fagmennsku, reynslu og sveigjanleika í söngnámi. Söngnám eflir sjálfstraust sem eykur líkamlega og andlega velllíðan. Nemendur læra í einkatímum hjá reynslumiklum kennurum í afslöppuðu umhverfi að öðlast betra vald yfir röddinni. Hægt er að kaupa staka söngtíma, þriggja, fimm eða tíu tíma söngkort.