Lærðu að syngja með þínu lagi!

Syngja.is – Akureyri

Kennari Syngja.is á Akureyri er Sigríður Aðalsteinsdóttir. Hún stundaði söngnám á Íslandi og í Vínarborg og er menntaður kennari.  Hún hefur áralanga reynslu af söngkennslu barna, unglinga og fullorðinna.  Í kennslunni leggur hún áherslu á þau grundvallaratriði sem mestu máli skipta fyrir alla raddbeitingu: líkamsstöðu, öndun og góða heilbrigða raddbeitingu.  Hægt er að bóka prufutíma á hálfvirði í allt sumar. Allir velkomnir!

Netfang: syngja@syngja.is
Símanúmer: 868 9858

 Fyrir Syngja.is Reykjavík – Auður  smellið HÉR