- Söngkort Syngja.is eru klippikort og henta sérstaklega vel fyrir nemendur sem kjósa sveigjanleika í sínu söngnámi.
- Handhafar korta panta tíma þegar þeim hentar. Söngkortin er hægt að kaupa á Akureyri, í Kópavogi og í Reykjavík.
- Söngkortin henta einnig mjög vel sem gjöf fyrir söngelska. Við útbúum falleg gjafabréf sem fylgir söngkortinu.
Söngkennarar Syngja.is starfa sjálfstætt. Verð og tímalengd getur verið ólíkt á milli kennara.
Til að fá upplýsingar um verð á söngkortum og skipulag söngtíma hafið samband við söngkennara.