Fagmennska – Reynsla – Sveigjanleiki

Sí- og endurmenntun fyrir fyrirtæki og hópa

Syngja.is skipuleggur stutt og hnitmiðuð sí- og endurmenntunarnámskeið sem byggja á fyrirlestrum og verklegum æfingum um og fyrri röddina. Skemmtileg, fróðleg og umfram allt gagnleg námskeið sem nýtast í lífi og starfi.

Fyrirspurnir um sí- og endurmenntunarnámskeið sendist á: syngja@syngja.is