Fagmennska – Reynsla – Sveigjanleiki

Söngkort Syngja.is Akureyri

  • Söngkennari á Akureyri er Sigríður Aðalsteinsdóttir.
  • Netfang: sigga@syngja.is,
  • Sími: 8689858
  • Kennt er í  afslöppuðu umhverfi í heimahúsi við Oddeyrargötu. Óski nemendur eftir því að fá kennslu í skólastofu er orðið við því.
  • Helstu áherslur í kennslu Sigríðar er mikilvægi þess beita röddinni á heilbrigðan hátt eru, að hafa gaman og njóta kennslunnar.
  • Hægt er semja um greiðslur og  notkun á kortinu t.d. að deila upp tímum eða deila söngkorti með fleirum. Kortin gilda í 6 mánuði frá fyrsta tíma nema sérstaklega sé samið um annað.

Fyrir þá sem vilja stutt en hnitmiðað söngnámskeið og eru búsettir á Akureyri eða nágrenni gætu Örnámskeiðin verið góður kostur. 

Verðskrá: (Athugið að verð eru hér birt með sköttum og gjöldum. Flest stéttarfélög endurgreiða hluta kostnaðar við námið.

Stakur söngtími 45 mín. kr. 8000

Tíu tíma söngkort kr. 80.000 (30 mín. kynningartími er innifalinn)

Fimm tíma söngkort kr. 40,000

Þriggja tíma söngkort  kr. 24.000.