Söngkort

Söngkort Syngja.is eru klippikort með 3, 5 eða 10 söngtímum.

Söngkort henta sérstaklega vel fyrir nemendur sem kjósa sveigjanleika í sínu söngnámi. Handhafar korta panta tíma þegar þeim hentar.

Söngkortin henta mjög vel sem gjöf fyrir söngelska. Við útbúum falleg gjafabréf sem fylgir söngkortinu.

Hver söngtími er að jafnaði 45 mínútur (getur verið mismunandi á milli kennara).

Hægt er semja um greiðslur og  notkun á kortinu t.d. að deila upp tímum eða deila söngkorti með fleirum. Kortin gilda í 6 mánuði frá fyrsta tíma nema sérstaklega sé samið um annað.

Hjá Syngja.is á Akureyri getur pantað prufutíma á hálfvirði með því að senda póst á syngja@syngja.is eða hringja í síma 868 9858.

Fyrir þá sem vilja stutt en hnitmiðað söngnámskeið og eru búsettir á Akureyri eða nágrenni gætu Örnámskeiðin verið góður kostur. 

Verðskrá: (Athugið að verð eru hér birt með sköttum og gjöldum. Flest stéttarfélög endurgreiða hluta kostnaðar við námið.)

Stakur söngtími kr. 10.000

10 tíma söngkort kr. 80.000

5 tíma söngkort kr. 45.000

3 tíma söngkort kr. 28.000