Klippikort Syngja.is eru snjöll lausn fyrir alla sem vilja læra að syngja og/eða vilja markvissa faglega raddþjálfun í sveigjanlegu námi.

Kennt er allt árið um kring. Þú skipuleggur námið í samráði við kennara. Einnig hægt að kaupa staka tíma.

Verð fyrir 10 x 60 mín: 80.000 kr
Verð fyrir 1 x 60 mín. 9000 kr.

Flest stéttarfélög endurgreiða hluta námsins

Senda póst á syngja@syngja.is