Söngkort syngja.is eru  klippikort. Þau eru snjöll lausn fyrir alla sem vilja læra að syngja og/eða vilja markvissa faglega raddþjálfun án þess að binda sig á námskeið eða í heilt eða hálft nám í tónlistarskóla. Hægt er að kaupa þriggja, fimm eða tíu tíma söngkort. Einnig staka tíma ef þess er óskað.  Þú pantar tíma þegar þér hentar.

Hér fyrir neðan eru kennarar sem bjóða uppá söngkort syngja.is. Upplýsingar um skilmála og verð veita söngkennarar.

Arndis-netid-1

Arndís Halla: 691 9227

Audur-netid-1

Auður: 8498348

Söngkennsla á Suðurlandi