Einungis fjarkennsla í boði næstu vikurnar!

Næsta námskeið

Farið verður að öllum fyrirmælum og ráðleggingum Alþjóðaheilbrigðismálastofnunar varðandi kennslu í skólum hjá Syngja.is. Þess skal gætt að minnst tveir metrar séu á milli nemanda og kennara. Allir fletir sem kennari og/eða nemandi snertir eru egnir og sótthreinsaðir eftir hvern tíma. Hurðahúnar og nótnastatív t.d.
Sú regla gildi almennt hjá Syngja.is, óháð Covid – 19, að nemendur eiga aldrei að mæta í söngtíma ef þeir eru með hálsbólgu, kvef eða einkenni flensu. Tilkynni nemendur veikindin tímanlega er tíminn ekki glataður hvort heldur sem um er að ræða tíma á námskeiði eða af söngkorti.