Fagmennska – Reynsla – Sveigjanleiki

Námskeið Syngja.is

Syngja.is skipuleggur námskeið fyrir stóra og smá hópa. Áherslur á námskeiðum geta verið almenn raddþjálfun eða eitthvað af þeim atriðum sem skipta miku máli fyrir röddina eins og líkamsstaða og öndun. Einnig þættir tengdir bóklegum þáttum eins og tónfræði eða tónlistarsögu.

Syngja.is á Akureyri býður uppá örnámskeið sem henta sérstaklega vel fyrir þá sem vilja fá góða innsýn inn í söngnám almennt. Námskeiðin henta vel fyrir börn og unglinga.