Fagmennska – Reynsla – Sveigjanleiki

Um söngnám

Söngnám er fagleg handleiðsla í beitingu raddarinnar í söng en það getur einnig hjálpað mikið til við beitingu talraddarinnar við hinar ýmsu aðstæður. T.d. í kennslu, í fyrirlestrum.

Það er okkar mat að söngnám þurfi að vera aðgengilegt öllum því  söngur, ekki síst undir faglegri handleiðslu, getur skapað andlega og líkamlega vellíðan, aukið sjálfsmat og sjálfstraust og leitt til betri heilsu almennt.

Til baka á forsíðu

Skoða verð á söngkortum