Söngkort Syngja.is eru þægileg lausn fyrir þá sem ekki vilja binda sig við ákveðinn tíma eða árstíð til að læra að syngja. Kennari og nemandi ákveða gildistíma kortanna eftir að notkun þeirra er hafin. Yfirleitt er gildistími í kring um 6 mánuði en hægt er að semja um nýtingu þeirra.  Gert er ráð fyrir að notkun þeirra hefjist inna þriggja mánuða eftir að þau eru afhent.